Fartölva var að gefa sig, vantar ráð um nýja



Núna vantar mig fartölvu fyrir skólann. Er í háskólanámi og fartölvan mín var að gefa sig núna í miðjum lokaprófum! Mig vantar ódýra tölvu strax þarf ekki að vera besta tölvan bara endast í nokkur ár og þarf bara að geta basic hluti fyrir skólann, googla hluti, ritgerðaskrif, browsa reddit, er ekkert að spila leiki eða gera neitt flókið í henni.

Þannig var að hugsa um chromebook tölvu. Hefur einhver reynslu af chromebook eða veit hvort að þessi týpa sé góð t.d.? https://elko.is/vorur/samsung-galaxy-chromebook-go-116-313243/XE310XDAKA2SE

Kann ekkert að lesa úr svona tæknilegum upplýsingum um tölvur, kann það einhver og veit hvort þessi sé hentug fyrir það sem ég þarfnast? 🙂

by Feisty_Copy3914

2 comments
Leave a Reply